top of page
IMG_0897.png

Jólaljósamaðurinn

Óþekkt hetja vesturbæjarins

Jólaljósamaðurinn er reynslumikil ofurhetja sem tekur starf sitt mjög alvarlega. Aftur á móti finnst honum eins og starfið hans sé hætt að vera spennandi. Jólaljósamaðurinn er góðhjartaður en hann er líka sérvitur.

bottom of page